FÁÐU TILBOÐ Í ÞITT VERK

VERKTAKA

Pallar & Plön

Við leggjum metnað í að gera garðinn þinn og umhverfi einstaklega vandað, þar sem steinn, viður og aðstaða flæðir saman.

Þök & Klæðningar
Við tökum að okkur að umbreyta ásýndum bygginga og erum sérstaklega naskir á að sjá möguleika þar sem nýtt rís úr gömlu.
Sérhönnun utanhúss

Umbreytingar á umhverfi eru okkar sérstaða og við nýtum landslag til að hanna niðurtekin rými og aðstöðu.

LAXATUNGA

Í þessu verkefni var ekkert til sparað og útkoman einstök. Niðurtekin setustofa, trjágróður felldur inn í hönnun, viður, steinn og marmari flæðir saman á öllu svæði. Heitur og kaldur pottur, útisturta, grillaðstaða og sauna. Öll þægindi sem hugsast getur á einum stað þar sem vellíðan flæðir fram og viðverustundirnar eru eftirsóknarverðar.

VERKTAKA

PALLAR

PLÖN

ÞÖK

KLÆÐNINGAR

Gerum eitthvað einstakt saman

Snarpur ehf. er með 20 iðnaðarmenn í vinnu sem hafa reynslu af öllum verkþáttum.

Við erum með steinsmiði sem sérvinna okkar eigin marmara.

Staðsetning

Höfuðborgarsvæðið og nágrenni